fbpx
Sunnudagur 03.júlí 2022
433Sport

Sjáðu myndbandið: Hafður að háð og spotti eftir tap gærkvöldsins

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 13. maí 2022 11:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal laut í lægra haldi gegn nágrönnum sínum í Tottenham í mikilvægum leik í ensku úrvalsdeildinni. Með sigrinum færðist Tottenham nær Skyttunum en aðeins eitt stig skilur að liðin fyrir síðustu tvær umferðir tímabilsins en baráttan um Meistaradeildarsæti er æsispennandi.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var mjög reiður út í þær ákvarðanir sem féllu gegn Arsenal í gærkvöldi. „Ef ég segi hvað mér finnst verð ég settur í sex mánaða bann. Mér líkar ekki að ljúga svo ég kýs að segja ekki það sem mér finnst.“

„Ég er svo stoltur af leikmönnunum mínum. Þú getur spurt dómarann um að koma hingað og útskýra ákvarðanir sínar. Þetta er svo leitt því svo fallegur leikur var skemmdur í dag.“

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham segir Arteta hins vegar hvarta alltof mikið og netverjar sáu sér leik á borði og nýttu sér Snapchat til þess að krydda upp á viðtal sem knattspyrnustjórinn fór í eftir leik gærkvöldsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Man Utd hlustar ekki á beiðni Ronaldo – Ekki til sölu í sumar

Man Utd hlustar ekki á beiðni Ronaldo – Ekki til sölu í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rekinn í fyrra og nú er barist um lyklana að húsinu hans – Hvaða stjarna hefur betur?

Rekinn í fyrra og nú er barist um lyklana að húsinu hans – Hvaða stjarna hefur betur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Athletic: Napoli hefur mikinn áhuga á Ronaldo

Athletic: Napoli hefur mikinn áhuga á Ronaldo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forseti Barcelona svarar: De Jong ekki til sölu – Leikmaðurinn vill ekki fara

Forseti Barcelona svarar: De Jong ekki til sölu – Leikmaðurinn vill ekki fara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alfons spilaði í grátlegu tapi Bodo/Glimt – Jón Daði á skotskónum

Alfons spilaði í grátlegu tapi Bodo/Glimt – Jón Daði á skotskónum
433Sport
Í gær

Henderson kominn til Nottingham Forest

Henderson kominn til Nottingham Forest
433Sport
Í gær

Miklar efasemdir um Hannes sem átti svo ótrúlegan kafla: ,,Var eins og einhver bók eftir Þorgrím Þráinsson“

Miklar efasemdir um Hannes sem átti svo ótrúlegan kafla: ,,Var eins og einhver bók eftir Þorgrím Þráinsson“