John Murtough yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester United var mættur til Amsterdam í gær til að funda með Erik ten Hag næsta stjóra liðsins.
Ten Hag gerði Ajax að hollenskum meisturum í gær en að leik loknum héld hann til fundar við Murtough.
Murtough og Ten Hag ræddu þar um sumarið sem er að koma og hvað United þarf að gera í leikmannamálum.
Frenkie de Jong miðjumaður Barcelona er ofarlega á blaði en óvíst er hvort Barcelona selji hann þrátt fyrir fjárhagslega erfiðleika.
Telegraph fjallar um málið en Ten Hag lætur af störfum hjá Ajax um helgina og getur þá einbeitt sér að starfinu hjá United.
#MUFC football director John Murtough met with Erik ten Hag in Amsterdam on Thursday as club intensify their summer transfer plans, hours after Ajax sealed Eredivisie title. Barcelona midfielder Frenkie de Jong among the more ambitious targets https://t.co/wnL79lB0ac
— James Ducker (@TelegraphDucker) May 12, 2022