Eftir gott gengi undanfarin ár er komið að fyrsta heimaleik KV í Lengjudeildinni á nýjum og endurbættum heimavelli sem hefur fengið nafnið Auto Park.
Með samstarfi KV og Auto mætast tveir ólíkir heimar sem vinna að því sameiginlega markmiði að veita skemmtun í hæsta gæðaflokki.
„Við hlökkum til að sjá ykkur á vellinum í sumar en ekki síður á klúbbnum,“ segir í tilkynningu.
Við kynnum nýtt nafn á KV Park #KVnation pic.twitter.com/bdL5ajZYLH
— KV Fótbolti (@KVfotbolti) May 12, 2022