fbpx
Sunnudagur 03.júlí 2022
433Sport

Draumalið Spurs og Arsenal – Barist til síðasta blóðdropa í London í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 16:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður hart barist í Norður-London í kvöld þegar Arsenal heimsækir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Liðin berjast um sæti í Meistaradeild Evrópu en Arsenal stendur vel af vígi og með sigri er liðið komið með miða í Meistaradeildina.

Tottenham opnar hins vegar allt upp á gátt með sigri og því verður barist til síðasta blóðdropa.

Búið er að velja draumalið með leikmönnum liðanna sem er áhugavert.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Dauðinn í skápnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alfons spilaði í grátlegu tapi Bodo/Glimt – Jón Daði á skotskónum

Alfons spilaði í grátlegu tapi Bodo/Glimt – Jón Daði á skotskónum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

3. deild: Elliði skoraði fimm gegn Dalvík/Reyni

3. deild: Elliði skoraði fimm gegn Dalvík/Reyni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo biður um sölu – Enginn tími fyrir Evrópudeildina

Ronaldo biður um sölu – Enginn tími fyrir Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tvær stórstjörnur fengu sér sama húðflúr – Svona túlka þeir drauminn

Tvær stórstjörnur fengu sér sama húðflúr – Svona túlka þeir drauminn
433Sport
Í gær

Ótrúlegur munur á launum Bale í Bandaríkjunum

Ótrúlegur munur á launum Bale í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Óvæntur sigur KV – Dramatík er Afturelding náði í stig

Lengjudeildin: Óvæntur sigur KV – Dramatík er Afturelding náði í stig