fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Umboðsmaður Jesus staðfestir viðræður við Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 13:14

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar líkur eru á að Gabriel Jesus fari frá Manchester City í sumar en umboðsmaður hans staðfestir viðræður við önnur félög.

City keypti Erling Haaland í gær og því mun tækifærum Jesus líklega fækka á næstu leiktíð.

Umboðsmaðurinn staðfestir fund með Arsenal en enska félagið vill fá Jesus í sínar raðir í sumar. Mikel Arteta var aðstoðarþjálfari City og stýrir nú Arsenal, hann þekkir því vel til Jesus.

„Við höfum fundað með Arsenal um Jesus, við erum spenntir fyrir því verkefni. Þetta er möguleiki sem við skoðum,“ sagði umboðsmaður Jesus

Hann tjáði fjölmiðlum einnig að sex önnur félög hefðu sýnt því áhuga að krækja í framherjann frá Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“