fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Bjóða honum 32 milljónir í laun á viku og það í átta ár

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 10:30

Jóhann Berg í baráttu við Declan Rice / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham gerir allt til þess að halda í Declan Rice miðjumann félagsins en hann hefur hafnað ítrekuðum tilboðum félagsins.

Bæði Manchester United og Chelsea hafa sýnt því áhuga að kaupa Rice en West Ham reynir sitt besta.

Talksport greinir frá því að West Ham sé búið að bjóða Rice átta ára samning sem færir honum 32 milljónir í laun á viku.

Rice er 23 ára gamall og væri því samningsbundinn félaginu þangað til að hann yrði 31 árs.

Um væri að ræða einn lengsta samning í sögu fótboltans en iðulega eru samningar ekki lengri en fimm ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli