Alvaro Morata framherji Juventus var ekki alveg að hugsa þegar hann birti mynd af Juan Cuadrado úr klefa félagsins.
Fyrir aftan Cuadrado var Leonardo Bonucci liðsfélagi þeirra nakinn í sturtu og sást vel í hans allra heilagasta.
Morata er með 16,5 milljónir fylgjenda en myndin af Bonucci nöktum var í nokkurn tíma á síðu hans.
La historia random del fin de semana: Juan Cuadrado le cogió el móvil a Álvaro Morata en el vestuario, se hizo un selfie, salió de fondo Bonucci desnudo sin querer y tuvieron que pedirle perdón públicamente 😅 pic.twitter.com/dCNFUJat4V
— Manu Heredia (@ManuHeredia21) May 9, 2022
„VIð biðjumst afsökunar,“ skrifar Morata í færslu þar sem hann biðst afsökunar á myndinni.