Arsenal og Leeds eigast þessa stundina við í ensku úrvalsdeildinni.
Um mikilvægan leik er að ræða því Arsenal er í baráttu um Meistaradeildarsæti á meðan Leeds er í harðri fallbaráttu.
Aðeins örfáar mínútur eru liðnar ef leiknum en Arsenal er þegar komið yfir.
Eddie Nketiah gerði markið eftir skelfileg mistök Illan Meslier í marki Leeds.
Markið má sjá með því að smella hér.