fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Laun Ronaldo lækka um 16 milljónir á viku eftir hörmungarnar

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð ljóst eftir 4-0 tap Manchester United gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær að liðið á ekki lengur tölfræðilegan möguleika á að ná sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Þetta þýðir að laun leikmanna munu lækka mikið. Hjá einhverjum leikmönnum lækka þau um allt að 25 prósent. Þetta er vegna þess að Man Utd mun fá mun minni pening fyrir að leika í Evrópudeildinni eða Sambandsdeildinni á næstu leiktíð, nokkuð ljóst er að liðið leikur í annari keppninni.

Cristiano Ronaldo gekk til liðs við Man Utd fyrir ári síðan. Hann þénar nú 385 þúsund pund á viku. Laun hans munu lækka um næstum 100 þúsund pund eða niður í 288 þúsund á viku. Það samsvarar tæplega 16 milljóna króna launalækkun.

Þá fara laun markvarðarins David De Gea úr 375 þúsund pundum á viku niður í 281 þúsund pund. Það er aðeins minni lækkun en hjá Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu
433Sport
Í gær

Arsenal ætlar að stökkva til og sækja manninn sem Ratcliffe sparkaði út

Arsenal ætlar að stökkva til og sækja manninn sem Ratcliffe sparkaði út
433Sport
Í gær

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni