fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

„Þetta eru ekki úrslitin sem ég vildi en þetta er frammistaðan sem ég vildi“

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 21:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp var fremur brattur eftir leikinn gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þrátt fyrir að hafa misstigið sig í toppbaráttunni.

Leiknum í kvöld lauk 1-1. Liverpool er með jafnmörg stig og Manchester City á toppi deidlarinnar. Síðarnefnda liðið á þó leik til góða.

„Ég er mjög ánægður með frammistöðuna og baráttuandann sem við sýndum á móti frábærum andstæðingi,“ sagði Klopp.

Hann var ánægður með viðbrögð leikmanna eftir að þeir lentu undir með marki Heung-Min Son á 56. mínútu. Luis Diaz jafnaði leikinn fyrir Liverpool þegar stundarfjórðungur lifði leiks. „Við þurftum að vera rólegir og auka pressuna. Það var mjög erfitt en við gerðum það. Þetta eru ekki úrslitin sem ég vildi en þetta er frammistaðan sem ég vildi.“

„Það er svo erfitt að spila á móti liði í heimsklassa og er með heimsklassa stjóra. Þeir fengu viku til að undirbúa leikinn en við spilum á þriggja daga fresti.“

„Það var alltaf að fara að koma svona leikur. Það eru fleiri leikir eftir.“

Hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Klopp eftir leik í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Í gær

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“
433Sport
Í gær

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Í gær

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað