fbpx
Miðvikudagur 29.júní 2022
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Ensku liðin leiða eftir kvöldið

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. apríl 2022 20:59

Luis Diaz fagnar fyrir framan stuðningsmenn Benfica. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu hófust í kvöld á tveimur leikjum.

Liverpool heimsótti Benfica og leiddi verðskuldað eftir fjörugan fyrri hálfleik. Ibrahima Konate kom þeim yfir á 17. mínútu með skallamarki eftir hornspyrnu sem Andy Robertson tók.

Sadio Mane tvöfaldaði forystu Liverpool á 34. mínútu. Trent Alexander-Arnold átti þá frábæra sendingu fram völlinn á Luis Diaz sem skallaði boltann fyrir fætur Mane sem potaði boltanum í netið.

Darwin Nunez minnkaði muninn fyrir Benfica með marki eftir fyrirgjöf Rafa Silva. Heimamenn voru öflugir í kjölfarið en tókst ekki að finna netið á ný.

Fyrrum Porto-maðurinn Diaz innsiglaði svo 1- 3 sigur gestanna með marki á 87. mínútu. Hann fagnaði fyrir framan stuðningsmenn Benfica.

Mynd/Getty

Manchester City tók þá á móti Atletico Madrid. Heimamenn stjórnuðu leiknum og voru lærisveinar Diego Simeone meira en til í að liggja til baka.

City tókst einu sinni í leiknum að brjóta vörn gestanna á bak aftur. Þá stakk Phil Foden boltanum í gegn á Kevin De Bruyne sem skoraði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia