fbpx
Miðvikudagur 22.júní 2022
433Sport

Sjáðu myndbandið: Sir Alex Ferguson í góðu skapi og sagði aðdáenda hvernig hann spáir leik kvöldsins

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. febrúar 2022 18:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar Atletico Madrid og Manchester United eigast við í 16-liða úrslitum.

Leikurinn fer fram í Madríd en bæði lið unnu sigra í deildinni heima fyrir um helgina.

Stuðningsmaður Manchester United hitti í dag Manchester United-goðsögnina Sir Alex Ferguson. Skotinn var í góðu skapi og gaf sér tíma til að ræða aðeins við stuðningsmanninn.

Spurður hvernig hann haldi að leikur kvöldsins sagði Ferguson léttur: ,,Ég myndi sætta mig við að vinna 5-0.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Neymar til sölu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Minamino fer á Riveríuna og Liverpool fær 2 og hálfan milljarð

Minamino fer á Riveríuna og Liverpool fær 2 og hálfan milljarð
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrsta tilboði Arsenal hafnað

Fyrsta tilboði Arsenal hafnað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á útsöluverði en launapakkinn fælir kaupendur frá

Á útsöluverði en launapakkinn fælir kaupendur frá
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gómaður með konu sem enginn þekkir stuttu eftir skilnað við Shakira

Gómaður með konu sem enginn þekkir stuttu eftir skilnað við Shakira
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Algjörir yfirburðir Víkings gegn Levadia

Algjörir yfirburðir Víkings gegn Levadia
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Eiður byrjar á jafntefli – Annar sigur Vals í röð

Besta deildin: Eiður byrjar á jafntefli – Annar sigur Vals í röð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Víkings Reykjavíkur í Meistaradeild Evrópu – Þórður í markinu og Pablo á miðjunni

Byrjunarlið Víkings Reykjavíkur í Meistaradeild Evrópu – Þórður í markinu og Pablo á miðjunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carlos Tevez landar sínu fyrsta þjálfarastarfi

Carlos Tevez landar sínu fyrsta þjálfarastarfi