fbpx
Miðvikudagur 06.júlí 2022
433Sport

Stjarna Chelsea gómuð á stefnumótaforriti í æfingaferð – Kona og barn í London

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. janúar 2022 09:04

Jorginho og kærasta hans sem er vafalítið ósátt núna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorginho leikmaður Chelsea ætlaði sér að spila á útivelli nú þegar hann er staddur á Miami. Þannig bjó Jorginho sér til aðganga á stefnumótaforritinu Raya.

Jorginho er hins vegar í ástarsambandi en hann á kærustu og barn sem eru í London. Chelsea er í æfingaferð á Miami þessa dagana.

„Ég var hissa þegar ég rakst á hann á Raya. Ég vissi að hann ætti kærustu. Aðgangur hans var með haug af myndum af honum að spila með Chelsea og Ítalíu. Það er svo mynd af honum berum að ofan,“ segir heimildarmaður enskra blaða sem rakst á hann á Raya.

„Við tengdumst á Raya en ég vildi ekki senda skilaboð því ég vissi að hann ætti maka.“

Aðgangur Jorginho var tengdur við Instagram síðu hans þar sem hann er með rúmlega 3 milljónir fylgjenda.

Jorginho er þrítugur en hann hefur frá 2020 verið í sambandi með Catherine Harding en saman eiga þau eitt barn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Andri Fannar heldur til Hollands

Andri Fannar heldur til Hollands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Man Utd hefur samband við umboðsmann atvinnulausa mannsins

Man Utd hefur samband við umboðsmann atvinnulausa mannsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður Malmö harðorður í garð Kristals: Ótrúlega heimskulegt af honum

Leikmaður Malmö harðorður í garð Kristals: Ótrúlega heimskulegt af honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dybala búinn að skipta um skoðun

Dybala búinn að skipta um skoðun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margir kalla eftir því að Milos verði rekinn eftir Víkingsleikinn – ,,Var síðasti sénsinn“

Margir kalla eftir því að Milos verði rekinn eftir Víkingsleikinn – ,,Var síðasti sénsinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Markmaður Vestra sneri aftur eftir erfiðar vikur – Var fluttur á sjúkrahús

Markmaður Vestra sneri aftur eftir erfiðar vikur – Var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

EM-torgið snýr aftur í sumar

EM-torgið snýr aftur í sumar
433Sport
Í gær

Allt í lagi, ekki gott í Árbænum – „Vantar einhvern djöfulgang“

Allt í lagi, ekki gott í Árbænum – „Vantar einhvern djöfulgang“