fbpx
Laugardagur 28.maí 2022
433Sport

Schmeichel segir Ranieri ekkert eiga í titli Leicester

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 28. janúar 2022 20:00

Claudio Ranieri / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Schmeichel ræddi nýverið um Englandsmeistaratitil Leicester tímabilið 2015-2016 sem var mikið afrek. Schmeichel telur Claudio Ranieri ekki hafa átt mikið í titlinum, þetta hafi verið afrek leikmanna.

Claudio Ranieri var rekinn frá Watford á dögunum en liðið er í næstsíðasta sæti deildarinnar. Hann var þjálfari Leicester frá 2015-2017 en Peter Schmeichel er ekki hrifinn af honum sem þjálfara.

„Það voru sigurvegarar úti um allt á vellinum sem gátu allir breytt gangi leiksins.“

„Þeir voru á þeim stað að þeir gátu unnið deildina þrátt fyrir að vera með Claudio Ranieri við stjórn,“ sagði Schmeichel í sjálfsævisögu sinni.

„Í upphafi var hann á móti leikstíl Leicester og hann vildi ekki byggja liðið á styrkleikum Jamie Vardy. Þá var hann heldur ekki hrifinn af N´Golo Kante.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís er þýskur bikarmeistari – Wolfsburg tók tvennuna

Sveindís er þýskur bikarmeistari – Wolfsburg tók tvennuna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjarnan í góðum gír í sumarfríinu eftir að hafa fengið meira en 16 milljarða í vasann

Sjáðu myndirnar: Stjarnan í góðum gír í sumarfríinu eftir að hafa fengið meira en 16 milljarða í vasann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hjörvar um stórleik kvöldsins: „Liverpool hefur hungrið í þetta í ár“

Hjörvar um stórleik kvöldsins: „Liverpool hefur hungrið í þetta í ár“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt breyttist hjá fáklædda Íslandsvininum eftir að hún braut reglurnar fyrir framan tugi þúsunda

Allt breyttist hjá fáklædda Íslandsvininum eftir að hún braut reglurnar fyrir framan tugi þúsunda
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjörvar og Jóhann um kvöldið: „Mér finnst orkustigið í leik Liverpool verið að fara niður“

Hjörvar og Jóhann um kvöldið: „Mér finnst orkustigið í leik Liverpool verið að fara niður“