fbpx
Miðvikudagur 29.júní 2022
433Sport

Wijnaldum vill fara til Arsenal – Yfirgaf Liverpool fyrir hálfu ári

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 11:00

Gini Wijnaldum á góðri stundu hjá Liverpool. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georginio Wijnaldum vill snúa aftur til Englands aðeins hálfu ári eftir að hann yfirgaf Liverpool á frjálsri sölu.

Hollenski miðjumaðurinn var ósáttur með þau laun sem Liverpool bauð honum og gekk í raðir PSG.

Hjá PSG hefur hins vegar ekkert gengið upp og segir Sky Sports frá því að Wijnaldum vilji nú ganga í raðir Arsenal.

Wijnaldum er sagður spenntur fyrir því að búa í London og telur að skref í höfuðborgina sé það rétta fyrir sinn feril.

Wijnaldum átti frábær ár hjá Liverpool og Newcastle áður en hann fór til Frakklands þar sem hann hefur að mestu verið á bekknum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal og United berjast um sama bitann

Arsenal og United berjast um sama bitann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu tvö falleg mörk Íslands í Póllandi – Sveindís með þrumuskot

Sjáðu tvö falleg mörk Íslands í Póllandi – Sveindís með þrumuskot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Almarr mættur í Fram frá Val

Almarr mættur í Fram frá Val
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu byrjunarlið Íslands gegn Póllandi

Sjáðu byrjunarlið Íslands gegn Póllandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiður Smári fór yfir „frábæran“ menntaskólaferil – „Ég var bara þarna“

Eiður Smári fór yfir „frábæran“ menntaskólaferil – „Ég var bara þarna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Tveir skoruðu þrennu er Víkingur burstaði Selfoss

Mjólkurbikarinn: Tveir skoruðu þrennu er Víkingur burstaði Selfoss