fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022
433Sport

Neymar segir Messi hafa hjálpað sér mikið í byrjun ferilsins

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 20:35

Lionel Messi og Neymar / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar gekk til liðs við Barcelona frá Santos árið 2013. Hann myndaði á tíma eitrað sóknarpar með Messi og Suarez áður en hann yfirgaf Barcelona og fór til Frakklands. Hann og Messi eru nú aftur orðnir liðsfélagar hjá PSG.

Neymar segir fyrsta tímabilið hjá Barcelona hafa verið erfitt og fannst vera mikil pressa á að standa sig vel. Hann ber Messi vel söguna og segir hann hafa hjálpað sér að takast á við það.

„Ég var undir svo mikilli pressu fyrsta tímabilið mitt hjá Barcelona. Ég þekkti sjálfan mig ekki. Ég grét í búningsklefanum og þá talaði Messi við mig. Þetta breytti öllu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætir Luiz aftur til Evrópu?

Mætir Luiz aftur til Evrópu?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar unnu góðan sigur á Indlandi

Stelpurnar unnu góðan sigur á Indlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samanburður á Brössunum í Norður-London – Hver mun skora meira?

Samanburður á Brössunum í Norður-London – Hver mun skora meira?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona sækir annan leikmanninn í dag

Barcelona sækir annan leikmanninn í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag til í að selja alla þessa átta leikmenn í sumar

Ten Hag til í að selja alla þessa átta leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Cecilía endanlega gengin í raðir Bayern

Cecilía endanlega gengin í raðir Bayern
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eriksen og Man Utd ná saman

Eriksen og Man Utd ná saman