fbpx
Miðvikudagur 22.júní 2022
433Sport

Breiðablik staðfestir komu Mikkel Qvist

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur fengið til liðs við sig dansk-kólumbíska varnarmanninn Mikkel Qvist en hann kemur frá Horsens í Danmörku.

Mikkel hefur undanfarin tvö sumur leikið með KA mönnum í Pepsi Max deildinni á láni frá danska félaginu.

„Mikkel er örvfættur varnarmaður og er hann 2,03 á hæð. Hann hefur staðið sig vel með KA mönnum og var lykilmaður í sterkri vörn norðanpilta undanfarin tvö ár,“ segir á vef Blik.

Mikkel mun hitta nýja félaga sína í Blikaliðinu á æfingamóti í Portúgal, Atlantic Cup, í byrjun febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Á útsöluverði en launapakkinn fælir kaupendur frá

Á útsöluverði en launapakkinn fælir kaupendur frá
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gómaður með konu sem enginn þekkir stuttu eftir skilnað við Shakira

Gómaður með konu sem enginn þekkir stuttu eftir skilnað við Shakira
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristall hress eftir leik – „Geðveikt veður og geðveikur stuðningur“

Kristall hress eftir leik – „Geðveikt veður og geðveikur stuðningur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiður Smári: Kemur enginn með töfrasprota hér inn

Eiður Smári: Kemur enginn með töfrasprota hér inn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Víkings Reykjavíkur í Meistaradeild Evrópu – Þórður í markinu og Pablo á miðjunni

Byrjunarlið Víkings Reykjavíkur í Meistaradeild Evrópu – Þórður í markinu og Pablo á miðjunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carlos Tevez landar sínu fyrsta þjálfarastarfi

Carlos Tevez landar sínu fyrsta þjálfarastarfi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnór má gera hlé á samningi sínum í Moskvu

Arnór má gera hlé á samningi sínum í Moskvu
433Sport
Í gær

Strákarnir klárir í hvað sem er – „Þurfum að halda áfram með sama hugarfar“

Strákarnir klárir í hvað sem er – „Þurfum að halda áfram með sama hugarfar“