fbpx
Fimmtudagur 07.júlí 2022
433Sport

Afríkukeppnin: Gambía í 8-liða úrslit eftir frækinn sigur á Gíneu

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 24. janúar 2022 18:33

Leikmenn Gambíu (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gambía er komið í 8-liða úrslit Afríkukeppninnar eftir frækinn sigur á Gíneu í kvöld.

Musa Barrow, leikmaður Bologna á Ítalíu, skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu þegar hann renndi boltanum framhjá Aly Keita í marki Gíneu.

Yusupha Njie leikmaður Gambíu var rekinn af velli á 87. mínútu. Gínea átti skot í stöng í uppbótartíma og Baboucarr Gaye í marki Gambíu varði annað skot í slána stuttu síðar.

Gambía stóð af sér stórsókn Gíneu á lokamínútunum og er nú komið áfram í 8-liða úrslitin. Gambía er í 150. sæti styrkleikalistans og leikur í Afríkukeppninni í fyrsta sinn.

Gambía mætir annað hvort heimamönnum í Kamerún eða Kómoreyjum í 8-liða úrslitunum á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að
433Sport
Í gær

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“