fbpx
Þriðjudagur 21.júní 2022
433Sport

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 23. janúar 2022 16:45

Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur skorað flest mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og fylgir Manchester City fast á eftir. Það vekur einnig mikla athygli að leikmenn Liverpool eru í efstu þremur sætunum um stoðsendingarhæstu leikmenn deildarinnar.

Trent Alexander Arnold, hægri bakvörður Liverpool er á toppnum en hann hefur gefið 10 stoðsendingar á tímabilinu. Félagi hans, hægri bakvörðurinn Andy Robertson er í þriðja sæti með 8 stykki en hann var með tvær stoðsendingar í sigrinum á Crystal Palace í dag. Á milli þeirra er Mohamed Salah með 9 stoðsendingar en hann er einnig markahæstur í deildinni með 16 mörk.

1. Trent Alexander-Arnold (10)
2. Mo Salah (9)
3. Andy Robertson (8)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir klárir í hvað sem er – „Þurfum að halda áfram með sama hugarfar“

Strákarnir klárir í hvað sem er – „Þurfum að halda áfram með sama hugarfar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Keypti 116 kampavínsflöskur á meira en 16 milljónir

Keypti 116 kampavínsflöskur á meira en 16 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

U-21 árs landsliðið mætir Tékkum

U-21 árs landsliðið mætir Tékkum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn beri ekki síður ábyrgð og þurfi að stíga upp eftir komu Eiðs Smára – „Margir af þeim eru hálfgerðir bezzerwizzerar“

Leikmenn beri ekki síður ábyrgð og þurfi að stíga upp eftir komu Eiðs Smára – „Margir af þeim eru hálfgerðir bezzerwizzerar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfðu á nýjasta markaþátt Lengjudeildarinnar hér

Horfðu á nýjasta markaþátt Lengjudeildarinnar hér
433Sport
Í gær

Enn efstur á óskalista Chelsea en ekkert tilboð hefur borist

Enn efstur á óskalista Chelsea en ekkert tilboð hefur borist
433Sport
Í gær

Neymar mun ekki samþykkja að fara

Neymar mun ekki samþykkja að fara
433Sport
Í gær

Man Utd hyggst stela Martinez af Arsenal og er með ás uppi í erminni

Man Utd hyggst stela Martinez af Arsenal og er með ás uppi í erminni
433Sport
Í gær

Fínt fyrir íslenska liðið að mótinu hafi verið frestað – „Búnar að vaxa og verða betri“

Fínt fyrir íslenska liðið að mótinu hafi verið frestað – „Búnar að vaxa og verða betri“