fbpx
Miðvikudagur 29.júní 2022
433Sport

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 23. janúar 2022 13:15

Declan Rice og Jarod Bowen Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Heimamenn sigruðu með einu marki sem kom á lokamínútu uppbótartíma.

Declan Rice, leikmaður West Ham hefur verið orðaður við Manchester United en hann viðurkenndi í viðtali eftir leikinn að hann elski að spila á Old Trafford.

„Ég elskaði það. Það er alltaf jafn gaman að spila á Old Trafford. Ég hef alltaf sagt að það sé einn skemmtilegasti völlurinn til að spila á. Þetta er stórkostlegur völlur.“

Enskir fjölmðilar telja að Ralf Rangnick vilji fá miðjumann til liðsins við fyrsta tækifæri og telur hann að Declan Rice væri fullkominn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG frumsýnir nýja treyju – Stórt hlutverk Neymar vekur athygli

PSG frumsýnir nýja treyju – Stórt hlutverk Neymar vekur athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skelltu sjötugum manni í jörðuna og stálu úri hans

Skelltu sjötugum manni í jörðuna og stálu úri hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rúnar Alex segir frá því hver er besti vinur hans í Arsenal – Talar vel um stórstjörnuna

Rúnar Alex segir frá því hver er besti vinur hans í Arsenal – Talar vel um stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill ólmur fá vin sinn Neymar til Lundúna

Vill ólmur fá vin sinn Neymar til Lundúna