fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022
433Sport

Vilja gera nýjan samning við Arteta fyrir lok tímabils – Ætla að fæla Englandsmeistaranna frá

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætlar að bjóða Mikel Arteta nýjan samning fyrir lok þessa tímabils. Þetta segir á vef Daily Mail.

Samningur stjórans rennur út eftir næsta tímabil. Vill Arsenal því endurnýja samning hans til að koma í veg fyrir að hann fari inn í næsta tímabil með innan við ár eftir af samningi sínum

Stjórnendur Arsenal eru ánægðir með störf Arteta, þrátt fyrir að Arsenal hafi hafnað í áttunda sæti ensku úrvalseildarinnar bæði tímabilin undir hans stjórn. Undir stjórn Arteta varð Arsenal bikarmeistari á þarsíðustu leiktíð.

Telja stjórnendurnir að liðið hafi tekið framförum undir stjórn Arteta. Hann byggir liðið í kringum unga leikmenn á borð við Bukayo Saka og Emile Smith Rowe. Þá hikar Spánverjinn ekki við að henda stjörnum liðsins á bekkinn eða úr hópnum, eins og hefur sýnt sig með bæði Mesut Özil og nú síðast Pierre-Emerick Aubameyang.

Á dögunum kom fram orðrómur um að Manchester City sæi Arteta sem hugsanlegan arftaka Pep Guardiola hjá Manchester City. Samningur þess síðarnefnda við Man City rennur út á sama tíma og samningur Arteta við Arsenal. Arteta var aðstoðarmaður Guardiola hjá Man City áður en hann tók við Arsenal.

Arteta er sagður ánægður hjá Arsenal og er hann klár í viðræður um nýjan samning.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samband Simeone og leikmanns í molum – Fær ekkert að spila í vetur

Samband Simeone og leikmanns í molum – Fær ekkert að spila í vetur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætir Luiz aftur til Evrópu?

Mætir Luiz aftur til Evrópu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrða að Gylfi gæti farið til Tyrklands – Gæti þénað um 300 milljónir á ári

Fullyrða að Gylfi gæti farið til Tyrklands – Gæti þénað um 300 milljónir á ári
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samanburður á Brössunum í Norður-London – Hver mun skora meira?

Samanburður á Brössunum í Norður-London – Hver mun skora meira?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Frá AC Milan til Barcelona

Frá AC Milan til Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Cecilía endanlega gengin í raðir Bayern

Cecilía endanlega gengin í raðir Bayern
433Sport
Í gær

Fulham festir kaup á miðjumanni

Fulham festir kaup á miðjumanni
433Sport
Í gær

City staðfestir kaupir á Kalvin Phillips

City staðfestir kaupir á Kalvin Phillips