fbpx
Miðvikudagur 06.júlí 2022
433Sport

Sjáðu myndirnar: Afar slæmt samstuð í úrvalsdeildinni – Blóð fossaði úr andliti Jensen

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Rico Henry og Mathias Jensen, leikmenn Brentford, þurftu báðir að fara af velli í dag eftir slæmt samstuð í leik gegn Wolves.

Liðsfélagarnir skullu saman á 20. mínútu leiksins, í stöðunni 0-0. Blóð fossaði úr andliti Jensen. Myndir af þessu má sjá neðar.

Hvorugu liðinu tókst að skora í fyrri hálfleik í dag. Snemma í seinni hálfleik kom Joao Moutinho Úlfunum yfir eftir samspil við Nelson Semedo.

Ivan Toney jafnaði fyrir Brentford þegar tæpar 20 mínútur lifðu leiks. Markið gerði hann eftir flotta sendingu Bryan Mbuemo.

Staðan var þó ekki 1-1 lengi því sjö mínútum síðar var Ruben Neves búinn að koma gestunum aftur yfir með flottu skoti. Lokatölur 1-2.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvinir í enska boltanum en skelltu sér saman á tónleika á Ibiza

Óvinir í enska boltanum en skelltu sér saman á tónleika á Ibiza
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar öskuillir í hálfleik – „Vel gert að eyðileggja einvígið dómaraógeð“

Íslendingar öskuillir í hálfleik – „Vel gert að eyðileggja einvígið dómaraógeð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Partey ferðaðist ekki með Arsenal eins og fullyrt var í morgun – Blaðamaðurinn biðst afsökunar

Partey ferðaðist ekki með Arsenal eins og fullyrt var í morgun – Blaðamaðurinn biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Origi formlega genginn í raðir Milan eftir mörg ár á Anfield

Origi formlega genginn í raðir Milan eftir mörg ár á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Partey ferðaðist með Arsenal til Þýskalands

Partey ferðaðist með Arsenal til Þýskalands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Króli skiptir um lið

Króli skiptir um lið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkaþotan sem kostaði yfir þrjá milljarða of lítil fyrir Ronaldo og Georginu – Henda henni á sölu og leita að stærri

Einkaþotan sem kostaði yfir þrjá milljarða of lítil fyrir Ronaldo og Georginu – Henda henni á sölu og leita að stærri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verður þetta byrjunarliðið sem Ten Hag treystir á – Ekkert pláss fyrir Bruno?

Verður þetta byrjunarliðið sem Ten Hag treystir á – Ekkert pláss fyrir Bruno?