fbpx
Miðvikudagur 22.júní 2022
433Sport

Margrét tekur við þjálfun u19 ára landsliðs Íslands

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 13:52

Margrét Magnúsdóttir er nýr þjálfari u19 ára kvennalandsliðs Íslands / Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur ráðið Margréti Magnúsdóttur sem þjálfara U19 landsliðs kvenna og hefur hún þegar hafið störf. Margrét verður jafnframt aðstoðarþjálfari U17 landsliðs kvenna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ í dag.

Margrét hefur lokið UEFA A (KSÍ A) og UEFA Youth Elite (KSÍ Afreksþjálfun unglinga) knattspyrnuþjálfaragráðum, er með stúdentspróf í íþróttafræði frá Fjölbraut í Breiðholti og BS gráðu í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Hún hefur m.a. starfað sem afreksþjálfari og yfirþjálfari yngri flokka kvenna hjá Val og sem yfirþjálfari yngri flokka kvenna hjá Fylki, auk þess að að gegna starfi aðstoðarþjálfara meistaraflokks kvenna hjá Fylki árin 2019 og 2020.

Sem leikmaður lék Margrét upp yngri flokka Vals og á leiki í meistaraflokki með Val, Fjölni, Fylki, Grindavík og Fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

PSG reynir að stela Lewandowski

PSG reynir að stela Lewandowski
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Vieira

Arsenal staðfestir komu Vieira
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kompany fundaði með Jóhanni Berg í dag

Kompany fundaði með Jóhanni Berg í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Markmenn United og Liverpool mæta Íslandi

Markmenn United og Liverpool mæta Íslandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn beri ekki síður ábyrgð og þurfi að stíga upp eftir komu Eiðs Smára – „Margir af þeim eru hálfgerðir bezzerwizzerar“

Leikmenn beri ekki síður ábyrgð og þurfi að stíga upp eftir komu Eiðs Smára – „Margir af þeim eru hálfgerðir bezzerwizzerar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á nýjasta markaþátt Lengjudeildarinnar hér

Horfðu á nýjasta markaþátt Lengjudeildarinnar hér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar fóru illa með KA – Þrenna dugði ekki til gegn ÍBV

Besta deildin: Blikar fóru illa með KA – Þrenna dugði ekki til gegn ÍBV
433Sport
Í gær

Jónatan Ingi skoraði í sigri Sogndal

Jónatan Ingi skoraði í sigri Sogndal