fbpx
Föstudagur 24.júní 2022
433Sport

Man Utd fékk tilboð í Lingard – Leikmaðurinn vill ekki vera seldur

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 18:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur boðið 12 milljónir punda í Jesse Lingard, leikmann Manchester United. Þetta segir í frétt Telegraph.

Newcastle vill styrkja sig frekar í janúarglugganum. Félagið hefur þegar fengið til sín þá Kieran Trippier og Chris Wood frá því að moldríkir eigendur tóku við taumunum.

Liðið er í næstneðsta sæti ensku úrvaldseildarinnar, 2 stigum frá öruggu sæti.

Newcastle hefur mikinn áhuga á að fá hinn 29 ára gamla Lingard til liðs við sig. Félagið vill kaupa hann endanlega. Leikmaðurinn sjálfur hefur hins vegar meiri áhuga á því að fara á láni frá Man Utd og halda möguleikum sínum fyrir framtíðina opnum. Samningur hans í Manchester rennur út í sumar.

Lingard hefur aðeins komið við sögu í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Á seinni hluta síðustu leiktíðar fór miðjumaðurinn á kostum á láni hjá West Ham.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Englandsmeistaratitill City sýndur á Íslandi á morgun

Englandsmeistaratitill City sýndur á Íslandi á morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Högg í maga Chelsea

Högg í maga Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðlar á næsta félag Neymar – Lundúnar lið leiðir kapphlaupið

Stuðlar á næsta félag Neymar – Lundúnar lið leiðir kapphlaupið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrði fyrir Hjörvari hvað gekk á þegar Eiður Smári var keyptur til Barcelona

Útskýrði fyrir Hjörvari hvað gekk á þegar Eiður Smári var keyptur til Barcelona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu þrumuræðu Gumma Ben: „ Þetta er barnalegt og mér blöskraði þegar ég sá þetta“

Sjáðu þrumuræðu Gumma Ben: „ Þetta er barnalegt og mér blöskraði þegar ég sá þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að fólk verði að hafa sínar skoðanir á brottrekstrinum en fagnar komu Eiðs Smára

Segir að fólk verði að hafa sínar skoðanir á brottrekstrinum en fagnar komu Eiðs Smára
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Jafnt hjá botnliðunum

Lengjudeildin: Jafnt hjá botnliðunum
433Sport
Í gær

Elskar lífið hjá Arsenal og horfir ekki til Man City

Elskar lífið hjá Arsenal og horfir ekki til Man City