fbpx
Mánudagur 04.júlí 2022
433Sport

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 09:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Beiðni brasilíska knattspyrnukappans Robinho, um áfrýjun hans á niðurstöðu dómstóls í Róm á Ítalíu, hefur verið hafnað.

Robinho reyndi að áfrýja dómi sem hann fékk ásamt öðrum fyrir nauðgun en leikmaðurinn fékk níu ára fangelsisdóm.

Árið 2017 voru Robinho og fimm aðrir brasilískir karlmenn dæmdir sekir fyrir að hafa ráðist á og nauðgað albanskri konu á næturklúbbi.

Robinho spilaði á sínum tíma 100 landsleiki fyrir Brasilíu og hefur á knattspyrnuferli sínum spilað með liðum á borð við Real Madrid og Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill miklu frekar fara til Barcelona og bíður eftir spænska liðinu

Vill miklu frekar fara til Barcelona og bíður eftir spænska liðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo gerði nákvæmlega það sem Carragher bjóst við

Ronaldo gerði nákvæmlega það sem Carragher bjóst við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvær ástæður fyrir því að Ronaldo vill yfirgefa Man Utd

Tvær ástæður fyrir því að Ronaldo vill yfirgefa Man Utd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Liverpool að kaupa hús Sterling sem er á leið til London

Leikmaður Liverpool að kaupa hús Sterling sem er á leið til London
433Sport
Í gær

2. deild: Víkingar töpuðu heima – Njarðvík enn án taps

2. deild: Víkingar töpuðu heima – Njarðvík enn án taps
433Sport
Í gær

Launahæstu leikmenn allra liða í ensku úrvalsdeildinni – Fær yfir 500 þúsund pund á viku

Launahæstu leikmenn allra liða í ensku úrvalsdeildinni – Fær yfir 500 þúsund pund á viku