fbpx
Fimmtudagur 07.júlí 2022
433Sport

Enski boltinn: Tottenham sigraði Leicester á dramatískan hátt – Ótrúlegar lokamínútur

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 21:34

Steven Bergwijn / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leiknum lauk með 2-3 sigri Tottenham eftir dramatískar lokamínútur.

Leikurinn var nokkuð fjörugur en Patson Daka kom Leicester yfir gegn gangi leiksins á 24. mínútu með frábæru marki. Gestirnir svöruðu þó fljótlega en rúmum 10 mínútum síðar jafnaði Harry Kane metin eftir flotta gabbhreyfingu.

James Maddison kom Leicester yfir á 76. mínútu eftir stoðsendingu frá Harvey Barnes. Maddison hefur verið frábær upp á síðkastið og skorað 5 mörk í síðustu sex leikjum. Allt leit út fyrir að Leicester myndi sigra þá tóku við ótrúlegar mínútur í uppbótartíma.

Fimm mínútum var bætt við og og jafnaði Steven Bergwijn metin þegar komið var yfir uppgefin uppbótartíma. Einni mínútu síðar var Bergwijn aftur á ferðinni og kom Tottenham yfir á dramatískan hátt og sigur Tottenham staðreynd eftir ótrúlegar lokamínútur.

Leicester 2 – 3 Tottenham
1-0 Patson Daka (´24)
1-1 Harry Kane (´38)
2-1 James Maddison (´76)
2-2 Steven Bergwijn (´90+6)
2-3 Steven Bergwijn (´90+7)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að
433Sport
Í gær

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“