fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Tveir piltar af Hlíðarenda sáust á Akranesi um helgina – Sigurður kíkir til Króatíu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. janúar 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Johannes Vall og Christian Köhler sem léku með Val á síðustu leiktíð í efstu deild karla eru mættir til æfinga hjá ÍA sem einnig leikur í efstu deild.

Vall og Köhler áttu ágætis spretti með Val en á Hlíðarenda var ákveðið að semja ekki við hann.

„Það sáust leikmenn á Skaganum, Vall og Köhler,“ sagði Hjörvar Hafliðason stjórnandi Dr. Football í þætti sínum í dag.

Jóhann Már Helgason sem var gestur þáttarins er stuðningsmaður Vals. „Þeir mega alveg fara þangað, Vall var ágætur en Köhler ekki góður. Köhler var flopp hjá VAl en kannski fínir á Skaganum.“

Einnig kom fram í þættinum að Sigurður Bjartur Hallsson framherji KR væri á reynslu í Króatíu hjá Lokomotiv Zagreb. Hann getur farið frítt frá KR en þangað kom hann í haust frá Grindavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum
433Sport
Í gær

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð