fbpx
Föstudagur 24.júní 2022
433Sport

Tveir piltar af Hlíðarenda sáust á Akranesi um helgina – Sigurður kíkir til Króatíu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. janúar 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Johannes Vall og Christian Köhler sem léku með Val á síðustu leiktíð í efstu deild karla eru mættir til æfinga hjá ÍA sem einnig leikur í efstu deild.

Vall og Köhler áttu ágætis spretti með Val en á Hlíðarenda var ákveðið að semja ekki við hann.

„Það sáust leikmenn á Skaganum, Vall og Köhler,“ sagði Hjörvar Hafliðason stjórnandi Dr. Football í þætti sínum í dag.

Jóhann Már Helgason sem var gestur þáttarins er stuðningsmaður Vals. „Þeir mega alveg fara þangað, Vall var ágætur en Köhler ekki góður. Köhler var flopp hjá VAl en kannski fínir á Skaganum.“

Einnig kom fram í þættinum að Sigurður Bjartur Hallsson framherji KR væri á reynslu í Króatíu hjá Lokomotiv Zagreb. Hann getur farið frítt frá KR en þangað kom hann í haust frá Grindavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 1 klukkutíma
Bergwijn á heimleið

Mest lesið

Robert Downey er látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekki til umræðu í Vesturbæ að reka Rúnar þrátt fyrir “óásættanlega“ stöðu

Ekki til umræðu í Vesturbæ að reka Rúnar þrátt fyrir “óásættanlega“ stöðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Greenwood áfram laus gegn tryggingu

Greenwood áfram laus gegn tryggingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þvertekur fyrir kjaftasöguna um Ronaldo og Þýskaland

Þvertekur fyrir kjaftasöguna um Ronaldo og Þýskaland
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ungstirni Manchester United frumsýnir nýja kærustu

Ungstirni Manchester United frumsýnir nýja kærustu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þeir hörðustu með tilkynningu um Lukaku: Munum eftir því hvernig hann sveik okkur

Þeir hörðustu með tilkynningu um Lukaku: Munum eftir því hvernig hann sveik okkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjudeildin: Fylkir skoraði fimm gegn Gróttu – Kórdrengir töpuðu í Kórnum

Lengjudeildin: Fylkir skoraði fimm gegn Gróttu – Kórdrengir töpuðu í Kórnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Starfar loks með Eiði Smára næstum tveimur árum eftir að hann fékk hann fyrst – „Hlakka gríðarlega til“

Starfar loks með Eiði Smára næstum tveimur árum eftir að hann fékk hann fyrst – „Hlakka gríðarlega til“