fbpx
Sunnudagur 26.júní 2022
433Sport

Martinez fær ekki að taka við Everton

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. janúar 2022 16:00

Roberto Martinez/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez mun ekki taka við Everton en félagið skoðaði þann möguleika eftir að Rafa Benitez var rekinn úr starfi í gær.

Telegraph segir frá en belgíska knattspyrnusambandið tók fyrir málið. Martinez hafði áhuga að stýra Everton og Belgíu á sama tíma.

Martinez var áður stjóri Everton en var rekinn fyrir sex árum og hefur síðan þá stýrt Belgíu.

Wayne Rooney er áfram sterklega orðaður við starfið en stjóri Derby ólst upp hjá Everton og ætti erfitt með að hafna liðinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samstarfinu lokið eftir 19 ár

Samstarfinu lokið eftir 19 ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt vitlaust eftir að hún fór í síma vonarstjörnunnar í leyfisleysi – Sambandið brothætt eftir framhjáhald á Íslandi

Allt vitlaust eftir að hún fór í síma vonarstjörnunnar í leyfisleysi – Sambandið brothætt eftir framhjáhald á Íslandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Keypti dýrasta glæsibýlið í Portúgal – Kostaði milljarð

Sjáðu myndirnar: Keypti dýrasta glæsibýlið í Portúgal – Kostaði milljarð
433Sport
Í gær

Samúel komst á blað í slæmu tapi Viking

Samúel komst á blað í slæmu tapi Viking
433Sport
Í gær

Heimildarþættir Pogba gætu ekki fengið verri einkunn – ,,Versta sem ég hef séð“

Heimildarþættir Pogba gætu ekki fengið verri einkunn – ,,Versta sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fyrsta tap Grindvíkinga staðreynd

Lengjudeildin: Fyrsta tap Grindvíkinga staðreynd