fbpx
Miðvikudagur 22.júní 2022
433Sport

Eriksen með tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. janúar 2022 12:00

Eriksen Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen er með tilboð frá Brentford um að ganga í raðir félagsins. Enska félagið býður honum sex mánaða samning með möguleika á einu ári til viðbótar.

Eriksen vill snúa aftur á knattspyrnuvöllinn en hálft er síðan hann fór í hjartastopp í leik á Evrópumótinu.

Eriksen og Inter sömdu um starfsflokk á dögunum en bannað er að spila með gangráð á Ítalíu. Það er hins vegar leyfilegt á Englandi.

Eriksen lék áður með Tottenham en hann gekk í raðir Inter í janúar árið 2020.

Eriksen setur stefnuna á það að spila á HM 2022 sem fram fer í Katar í árslok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Algjörir yfirburðir Víkings gegn Levadia

Algjörir yfirburðir Víkings gegn Levadia
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besta deildin: Eiður byrjar á jafntefli – Annar sigur Vals í röð

Besta deildin: Eiður byrjar á jafntefli – Annar sigur Vals í röð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Víkings Reykjavíkur í Meistaradeild Evrópu – Þórður í markinu og Pablo á miðjunni

Byrjunarlið Víkings Reykjavíkur í Meistaradeild Evrópu – Þórður í markinu og Pablo á miðjunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carlos Tevez landar sínu fyrsta þjálfarastarfi

Carlos Tevez landar sínu fyrsta þjálfarastarfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kompany fundaði með Jóhanni Berg í dag

Kompany fundaði með Jóhanni Berg í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Markmenn United og Liverpool mæta Íslandi

Markmenn United og Liverpool mæta Íslandi