fbpx
Þriðjudagur 21.júní 2022
433

Elísa framlengir á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. janúar 2022 15:49

Elísa Viðarsdóttir. Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísa Viðarsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Val út tímabilið 2022 en þetta staðfestir félagið í dag.

Íslenska landsliðskonan hefur undanfarið skoðað kosti sína erlendis en verður áfram á Hlíðarenda.

„Það er mikil ánægja að tilkynna að fyrirliðinn okkar hefur skrifað undir nýjan samning við Val. Elísa gekk til liðs við félagið fyrir tímabilið 2016 og hefur verið lykilleikmaður síðan þá. Hún átti frábært tímabil síðasta sumar þar sem hún leiddi liðið til sigurs á Íslandsmótinu;“ segir á vef Vals.

Búast má við að Elísa verði í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar sem fram fer á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Byrjunarlið Víkings Reykjavíkur í Meistaradeild Evrópu – Þórður í markinu og Pablo á miðjunni

Byrjunarlið Víkings Reykjavíkur í Meistaradeild Evrópu – Þórður í markinu og Pablo á miðjunni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Vieira

Arsenal staðfestir komu Vieira
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jói Berg og félagar að missa einn sinn besta mann

Jói Berg og félagar að missa einn sinn besta mann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Markmenn United og Liverpool mæta Íslandi

Markmenn United og Liverpool mæta Íslandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keypti 116 kampavínsflöskur á meira en 16 milljónir

Keypti 116 kampavínsflöskur á meira en 16 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfðu á nýjasta markaþátt Lengjudeildarinnar hér

Horfðu á nýjasta markaþátt Lengjudeildarinnar hér
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Hátt í 300 milljóna króna bíl Ronaldo keyrt á vegg

Sjáðu myndirnar – Hátt í 300 milljóna króna bíl Ronaldo keyrt á vegg
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar fóru illa með KA – Þrenna dugði ekki til gegn ÍBV

Besta deildin: Blikar fóru illa með KA – Þrenna dugði ekki til gegn ÍBV
433Sport
Í gær

Jónatan Ingi skoraði í sigri Sogndal

Jónatan Ingi skoraði í sigri Sogndal