fbpx
Miðvikudagur 29.júní 2022
433Sport

Albert og Þórir komu við sögu í sigrum sinna liða

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 18:38

Þórir Jóhann Helgason í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson kom inn á sem varamaður með AZ Alkmaar í 1-2 sigri á Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Albert kom inn á þegar tíu mínútur lifðu leiks. Þá var staðan 0-2.

AZ Alkmaar er í fimmta sæti deildarinnar með 35 stig eftir nítján leiki.

Albert Guðmundsson. Mynd/Getty

Þórir lék í sigri

Þá kom Þórir Jóhann Helgason við sögu í sigri Lecce á Pordenone í ítölsku B-deildinni.

Þórir kom inn á fyrir Mario Gargiulo, sem skoraði eina mark leiksins, á 83. mínútu.

Lecce er í fimmta sæti deildarinnar með 35 stig, 3 stigum á eftir Brescia sem er í öðru sæti. Efstu tvö lið deildarinnar fara beint upp í Serie A, efstu deild Ítalíu. Þá á Lecce leik til góða á Brescia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

PSG frumsýnir nýja treyju – Stórt hlutverk Neymar vekur athygli

PSG frumsýnir nýja treyju – Stórt hlutverk Neymar vekur athygli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ísland með fínan sigur í eina æfingleiknum fyrir EM

Ísland með fínan sigur í eina æfingleiknum fyrir EM
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skelltu sjötugum manni í jörðuna og stálu úri hans

Skelltu sjötugum manni í jörðuna og stálu úri hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Högg í maga Liverpool og Manchester United

Högg í maga Liverpool og Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rúnar Alex segir frá því hver er besti vinur hans í Arsenal – Talar vel um stórstjörnuna

Rúnar Alex segir frá því hver er besti vinur hans í Arsenal – Talar vel um stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tielemans á blaði hjá Erik ten Hag

Tielemans á blaði hjá Erik ten Hag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill ólmur fá vin sinn Neymar til Lundúna

Vill ólmur fá vin sinn Neymar til Lundúna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lukaku mættur til að klára dæmið – „Ég er svo glaður“

Lukaku mættur til að klára dæmið – „Ég er svo glaður“