fbpx
Fimmtudagur 07.júlí 2022
433Sport

Albert og Þórir komu við sögu í sigrum sinna liða

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 18:38

Þórir Jóhann Helgason í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson kom inn á sem varamaður með AZ Alkmaar í 1-2 sigri á Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Albert kom inn á þegar tíu mínútur lifðu leiks. Þá var staðan 0-2.

AZ Alkmaar er í fimmta sæti deildarinnar með 35 stig eftir nítján leiki.

Albert Guðmundsson. Mynd/Getty

Þórir lék í sigri

Þá kom Þórir Jóhann Helgason við sögu í sigri Lecce á Pordenone í ítölsku B-deildinni.

Þórir kom inn á fyrir Mario Gargiulo, sem skoraði eina mark leiksins, á 83. mínútu.

Lecce er í fimmta sæti deildarinnar með 35 stig, 3 stigum á eftir Brescia sem er í öðru sæti. Efstu tvö lið deildarinnar fara beint upp í Serie A, efstu deild Ítalíu. Þá á Lecce leik til góða á Brescia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að
433Sport
Í gær

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“