fbpx
Þriðjudagur 21.júní 2022
433Sport

Átta breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Suður-Kóreu

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 15. janúar 2022 09:37

Davíð Kristján byrjar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Suður Kóreu.

Þetta er seinni vináttuleikur liðsins af tveimur, en Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úganda í þeim fyrri. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann kl. 11:00.

Átta breytingar eru gerðar á byrjunarliðinu frá því í leiknum gegn Úganda.

Byrjunarliðið
Hákon Rafn Valdimarsson (M)

Alfons Sampsted
Ari Leifsson
Damir Muminovic
Davíð Kristján Ólafsson
Alex Þór Hauksson
Höskuldur Gunnlaugsson
Arnór Ingvi Traustason (F)
Viktor Karl Einarsson
Gísli Eyjólfsson
Sveinn Aron Guðjohnsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG reynir að stela Lewandowski

PSG reynir að stela Lewandowski
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Vieira

Arsenal staðfestir komu Vieira
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kompany fundaði með Jóhanni Berg í dag

Kompany fundaði með Jóhanni Berg í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Markmenn United og Liverpool mæta Íslandi

Markmenn United og Liverpool mæta Íslandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn beri ekki síður ábyrgð og þurfi að stíga upp eftir komu Eiðs Smára – „Margir af þeim eru hálfgerðir bezzerwizzerar“

Leikmenn beri ekki síður ábyrgð og þurfi að stíga upp eftir komu Eiðs Smára – „Margir af þeim eru hálfgerðir bezzerwizzerar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á nýjasta markaþátt Lengjudeildarinnar hér

Horfðu á nýjasta markaþátt Lengjudeildarinnar hér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar fóru illa með KA – Þrenna dugði ekki til gegn ÍBV

Besta deildin: Blikar fóru illa með KA – Þrenna dugði ekki til gegn ÍBV
433Sport
Í gær

Jónatan Ingi skoraði í sigri Sogndal

Jónatan Ingi skoraði í sigri Sogndal