fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433Sport

Falskar niðurstöður í boði fyrirtækis sem Liverpool notar alla jafna ekki

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 08:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin notar fyrirtæki sem heitir Prenetics til að taka COVID próf af öllum leikmönnum deildarinnar.

Fyrirtækið hefur staðið sig vel og afar fá jákvæð próf hafa skilað sér sem ekki eru raunverulega jákvæð

Þrátt fyrir að flest félög noti Prenetics þá er í boði að nota önnur fyrirtæki í þessa þjónustu.

Það gerði Liverpool í síðustu viku þegar félagið fékk fjölda jákvæðra prófa í hús. Liverpool ákvað að nota fyrirtæki frá Liverpool fyrir leikinn gegn Arsenal í deildarbikarnum.

Margar falskar jákvæðar niðurstöður komu í hús og fór Liverpool fram á að leiknum yrði frestað. Það var gert en í raun var aðeins einn leikmaður Liverpool með COVID-19.

Mörg félög eru ósátt með málið en EFL sem sér um deildarbikarin mun ekki skoða málið neitt frekar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum
433Sport
Í gær

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann
433Sport
Í gær

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu