fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
433Sport

Enski boltinn: West Ham vann botnliðið

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 21:42

Declan Rice (fyrir miðju). Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham tók á móti nýliðum Norwich á London leikvangnum í kvöld.

Jarod Bowen kom heimamönnum yfir á 42. mínútu eftir stoðsendingu frá Vladimir Coufal og staðan 1-0 í hálfleik.

West Ham brenndi af nokkrum góðum færum í seinni hálfleik en komu boltanum aftur í netið á 83. mínútu.

Þar var Bowen aftur á ferðinni er hann skoraði eftir sendingu frá Arthur Masuaku. Markið var upphaflega dæmt af vegna rangstöðu en með hjálp myndbandsdómgæslu var markið dæmt gilt.

Meira var ekki skorað í leiknum og 2-0 sigur West Ham niðurstaða. West Ham heldur áfram baráttu sinni um Meistaradeildarsæti en liðið er í 4. sæti með 37 stig. Liðin fyrir neðan eiga þó leiki til góða á West Ham. Norwich er áfram á botninum með 10 stig eftir 20 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð Ten Hag við nýju lagi sem samið var um hann

Sjáðu viðbrögð Ten Hag við nýju lagi sem samið var um hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Klopp staðfestir áhuga á Mbappe en Liverpool hefur ekki efni á honum

Klopp staðfestir áhuga á Mbappe en Liverpool hefur ekki efni á honum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Huddersfield í úrslit umspilsins

Huddersfield í úrslit umspilsins
433Sport
Í gær

Samkynhneigður leikmaður á Englandi kemur út úr skápnum

Samkynhneigður leikmaður á Englandi kemur út úr skápnum
433Sport
Í gær

Besta deildin: Byrjunarliðin í stórleiknum – Pablo Punyed og Ísak Snær byrja

Besta deildin: Byrjunarliðin í stórleiknum – Pablo Punyed og Ísak Snær byrja
433Sport
Í gær

Galdur skoraði í tapi gegn Írlandi – Íslenska landsliðið vann riðilinn

Galdur skoraði í tapi gegn Írlandi – Íslenska landsliðið vann riðilinn