fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Verður þetta fyrsta byrjunarlið United eftir endurkomu Ronaldo?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. september 2021 17:00

Cristiano Ronaldo / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð höfðu rangt fyrir sér þegar rætt var um sóttkví sem Cristiano Ronaldo væri í. Kappinn mætti á sína fyrsta æfingu hjá félaginu í vikunni.

United gekk frá kaupum á Ronaldo fyrir rúmri viku síðan en hann er nú mættur til æfinga. Stærstan hluta af leikmannahópi United vantar enda eru landsleikir í gangi.

Ronaldo er mættur vegna leikbanns hjá Portúgal en þessi 36 ára gamli leikmaður hefur kveikt neista í stuðningsmönnum United.

Talið er að Ronaldo fari beint inn í byrjunarlið United en liðið mætir Newcastle á laugardag. Ensk blöð spá því að svona verði byrjunarliðið í endurkomu Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Í gær

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Í gær

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga