fbpx
Mánudagur 27.september 2021
433Sport

Leynifundur í Manchester fyrir frumsýningu Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. september 2021 16:00

Jorge Mendes umboðsmaður Ronaldo, Ferguson og Ronaldo. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram leynifundur í Manchester í dag þar sem stjórnarmenn og þjálfarar Manchester United væru. Þar var einnig Sir Alex Ferguson fyrrum stjóri félagsins.

Ferguson var á svæðinu ásamt Ole Gunnar Solskjær og Ed Woodward stjórnarformanni félagsins.

Woodward hefur ekki enn mætt á heimaleiki félagsins eftir að það mistókst að setja Ofurdeildina af stað síðasta sumar.

Richard Arnold stjórnarmaður félagsins var einnig mættur og sömuleiðis David Gill fyrrum stjórnarformaður félagsins.

Ekki er algent að þessir menn mæti saman og ræði málin, málefni Manchester United og framtíðin er sögð hafa verið ofarlega á blaði.

Mennirnir snæddu saman á The Ivy í Spinningfields hverfinu í Manchester sem er vinsæll á meðal ríka og fræga fólksins í borginni. Ætla má að endurkoma Cristiano Ronaldo hafi borið á góma en frumsýning hans er gegn Newcastle um helgina.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Svíþjóð

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Serie A: Lazio sigraði slaginn um Rómarborg

Serie A: Lazio sigraði slaginn um Rómarborg
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur að næla sér í nýjan markvörð

Valur að næla sér í nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur
433Sport
Í gær

Stundaði kynlíf með Playboy-fyrirsætu á velli sem Íslendingar þekkja vel – Var bolað burt fyrir athæfið

Stundaði kynlíf með Playboy-fyrirsætu á velli sem Íslendingar þekkja vel – Var bolað burt fyrir athæfið
433Sport
Í gær

Vandræðagemsi leggur skóna á hilluna

Vandræðagemsi leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Ligue 1: PSG óstöðvandi – Átta sigurleikir í röð

Ligue 1: PSG óstöðvandi – Átta sigurleikir í röð
433Sport
Í gær

Elliott gerir grín að því hvernig hann lítur út í FIFA 22 – Sjáðu myndina

Elliott gerir grín að því hvernig hann lítur út í FIFA 22 – Sjáðu myndina