fbpx
Föstudagur 17.september 2021
433Sport

Sjáðu mörkin: Eyjamenn byrjuðu vel en geta ekki fagnað strax

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. september 2021 08:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir vann ÍBV á heimavelli í Lengjudeild karla í gær. Um var að ræða frestaðan leik frá því í 18. umferð. Sito kom gestunum yfir strax á 2. mínútu leiksins. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks.

Michael Bakare jafnaði metin fyrir Fjölni eftir klukkutíma leik. Þegar fimm mínútur lifðu leiks skoraði hann svo sigurmarkið. Lokatölur 2-1.

ÍBV er áfram í öðru sæti með 41 stig. Liðið er 4 stigum á undan Kórdrengjum og 5 stigum á undan Fjölni.

Eyjamenn eiga þó eftir að leika þrjá leiki á meðan hin liðin tvö eiga aðeins tvo leiki eftir. Liðið er því áfram í kjörstöðu upp á það að komast upp í Pepsi Max-deildina þrátt fyrir tapið í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars
433Sport
Í gær

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“
433Sport
Í gær

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn
433Sport
Í gær

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni
433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?