fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Hannes Þór hættur með landsliðinu – „Búið að vera að gerjast í smá tíma“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. september 2021 21:01

Hannes Þór Halldórsson hefur varið mark íslenska landsliðsins með prýði undanfarin ár

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór hefur leikið sinn síðasta landsleik fyrir Ísland. Frá þessu greindi hann á RÚV í kvöld.

Hannes stóð vaktina í marki Íslands í leiknum geng Þýskalandi í kvöld þar sem Ísland tapaði 0-4 á heimavelli.

Hannes hefur spilað 77 landsleiki og stóð vaktina á Evrópumótinu árið 2016 og á Heimsmeistaramótinu árið 2018.

„Ég er búin að spila núna í 10 ár og mjög stoltur af því. Ég er búin að eiga ótrúlegar stundir í þessari landsliðstreyju og margar af mínum bestu stundum eru hér en það er komið að kynslóðaskiptum. Við eigum fullt af frábærum markvörðum. Mér finnst réttur tímapunktur fyrir mig núna að tíga til hliðar og leyfa þeim að taka við keflinu. Ég var að spila minn síðasta landsleik í kvöld og þakka kærlega fyrir mig,“ sagði Hannes.

„Þetta er búið að vera að gerjast í smá tíma. Ég er mjög sáttur með þennan feril og sáttur í eigin skinni.“

Hannes er 37 ára gamall en hann leikur í dag með Val. Hannes var einn af lykilmönnum Íslands í miklum uppgangi.

Hápunkturinn á ferli Hannesar kom í Moskvu árið 2018 þegar hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í 1-1 jafntefli á HM.

Líklega munu sögubækurnar dæma Hannes sem besta markvörð í sögu Íslands. Rúnar Alex Rúnarsson hafði staðið vaktina í marki Íslands í leikjunum tveimur á undan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?