fbpx
Mánudagur 27.september 2021
433Sport

Carson í búrinu hjá City um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. september 2021 13:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott Carson mun standa vaktina í marki Manchester City á laugardag þegar liðið mætir Leicester í ensku úrvalsdeildinni.

FIFA hefur sett Ederson markvörð liðsins í bann og Zack Stefefn varamarkvörður liðsins er með COVID-19.

FIFA setti alla leikmenn sem ekki mættu í landsliðsverkefni Brasilíu í bann, ensk félög bönnuðu leikmönnum að fara. Ástæðan er sú að þeir sem koma frá Suður-Ameríku til Englands þurfa að fara í fimm daga sóttkví.

Scott Carson sem spilað hefur tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðustu tíu árum. Carson lék síðast undir lok síðasta tímabil með City.

Carson kom til City árið 2019 á láni frá Derby en hann gekk formlega í raðir félagsins í sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eigandi Spotify sat með Arsenal-goðsögn á stórleiknum – Skilaboð til eigenda félagsins?

Eigandi Spotify sat með Arsenal-goðsögn á stórleiknum – Skilaboð til eigenda félagsins?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísak Bergmann skoraði sitt fyrsta mark í stórsigri

Ísak Bergmann skoraði sitt fyrsta mark í stórsigri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enski úrvalsdeildin: Glæsilegur sigur Arsenal gegn erkifjendunum

Enski úrvalsdeildin: Glæsilegur sigur Arsenal gegn erkifjendunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Mark Jimenez gerði útslagið

Enska úrvalsdeildin: Mark Jimenez gerði útslagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo eftir gærdaginn: ,,Þetta er bara byrjunin“

Ronaldo eftir gærdaginn: ,,Þetta er bara byrjunin“