fbpx
Laugardagur 23.október 2021
433Sport

Verður þetta byrjunarlið United árið 2022 ef planið hjá Solskjær gengur upp?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. september 2021 17:00

Erling Haaland / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áhuga á að styrkja lið sitt með tveimur leikmönnum á næsta ári ef marka má ensk blöð.

Félagið fékk Rapahael Varane, Jadon Sancho og Cristiano Ronaldo til félagsins í sumar.

Ensk blöð segja að Declan Rice og Erling Haaland sé efstir á óskalista félagsins á næstu leiktíð. Félagið vonast svo til að geta framlengt samning Paul Pogba sem rennur út á næsta ári.

Verði það raunin gæti Ole Gunnar Solskjær stjóri liðsins þurft að breyta um kerfi til að koma öllum sínum bestu mönnum að.

Þetta er líklegt byrjunarlið United fyrir næstu leiktíð ef marka má ensk blöð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enski boltinn: Chelsea valtaði yfir Norwich – Mount með þrennu

Enski boltinn: Chelsea valtaði yfir Norwich – Mount með þrennu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Daníels Tristans Guðjohnsen fyrir Ísland

Sjáðu fyrsta mark Daníels Tristans Guðjohnsen fyrir Ísland
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Icardi krefur Wöndu um fjóra hluti svo hann spili aftur fyrir PSG

Icardi krefur Wöndu um fjóra hluti svo hann spili aftur fyrir PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður Smári opnaði sig um málin sem hafa verið á allra vörum – ,,Hver er ég að svara fyrir það?“

Eiður Smári opnaði sig um málin sem hafa verið á allra vörum – ,,Hver er ég að svara fyrir það?“
433Sport
Í gær

Opnar sig um það að hafa verið misnotaður af kennara sínum 13 ára gamall – Með mikilvæg skilaboð til barna í sömu stöðu

Opnar sig um það að hafa verið misnotaður af kennara sínum 13 ára gamall – Með mikilvæg skilaboð til barna í sömu stöðu
433Sport
Í gær

Alexis Sanchez aftur í ensku úrvalsdeildina? – Óvæntir orðrómar frá Ítalíu

Alexis Sanchez aftur í ensku úrvalsdeildina? – Óvæntir orðrómar frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Tjáir sig um lekamálið í Fossvogi – Var sagður eiga í andlegum erfiðleikum – ,,Varð allt vitlaust“

Tjáir sig um lekamálið í Fossvogi – Var sagður eiga í andlegum erfiðleikum – ,,Varð allt vitlaust“