fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
433Sport

Hópamyndun fyrir utan heimili Grealish sem ákvað að flytja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. september 2021 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish miðjumaður Manchester City er fluttur úr íbúð sinni sem hann hafði á leigu í Manchester borg. Fólk var byrjað að hópast fyrir utan hana og var Grealish ekki sama.

Grealish og unnusta hans Sasha Attwood óttuðust um öryggi sitt en Grealish var keyptur á 100 milljónir punda í sumar.

„Jack hafði búið í fínni íbúð en nýlega hefur fólk hópast saman fyrir utan íbúðinni. Þetta var allt mjög saklaust en stóra myndin er sú að þetta er ekki óskastaða. Sérstaklega vegna þess að Saha hefur verið að fá hótanir,“ segir heimildarmaður enskra blaða.

Líklegt er að Grealish færi sig úr borginni yfir í úthverfi Manchester þar sem flestir leikmenn Manchester liðanna búa.

„Til að tryggja öryggi hafa þau nú flutt sig um set, það er vonandi að þau fái frið á nýjum stað.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Það var svona sem stuðningsmenn Liverpool stráðu salti í sár Solskjær

Það var svona sem stuðningsmenn Liverpool stráðu salti í sár Solskjær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiður Smári rýnir í stöðuna hjá gömlum félaga: „Held því miður að þetta sé bara búið“

Eiður Smári rýnir í stöðuna hjá gömlum félaga: „Held því miður að þetta sé bara búið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þessi hegðun Solskjær eftir leik vekur mikla athygli

Þessi hegðun Solskjær eftir leik vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo í sárum og sendir frá sér yfirlýsingu: „Þetta er okkur að kenna“

Ronaldo í sárum og sendir frá sér yfirlýsingu: „Þetta er okkur að kenna“
433Sport
Í gær

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Barcelona brjálaðir – Ráðist á bíl Koeman eftir tapið gegn Real

Stuðningsmenn Barcelona brjálaðir – Ráðist á bíl Koeman eftir tapið gegn Real
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja á Twitter eftir ótrúlegan fyrri hálfleik í stórleiknum

Þetta hafði þjóðin að segja á Twitter eftir ótrúlegan fyrri hálfleik í stórleiknum
433Sport
Í gær

El Clásico: Real Madrid hafði betur eftir spennandi lokamínútur – Slæmt gengi Barcelona heldur áfram

El Clásico: Real Madrid hafði betur eftir spennandi lokamínútur – Slæmt gengi Barcelona heldur áfram