fbpx
Föstudagur 22.október 2021
433Sport

Fimm bestu bitarnir sem hægt er að sækja frá föllnum risum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. september 2021 11:09

Valgeir verður eftirsóttur biti. FRÉTTABLAÐIÐ/ ERNIR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að það eru margir öflugir leikmenn í bæði HK og Fylkir sem lið í efstu deild munu kroppa í nú þegar tímabilið er senn á enda.

HK féll í lokaumferð efstu deildar en Fylkir féll í umferðinni á undan Um er að ræða stór félög með mikinn fjölda iðkenda.

Hrafnkell Freyr Ágústsson sparkspekingur var í Dr. Football hlaðvarpinu í dag og fór yfir það hvaða fimm leikmenn í þessum félögum yrðu eftirsóttir.

Fimm leikmenn úr HK og Fylki sem lið í efstu deild horfa til:

5 – Birkir Valur Jónsson

4 – Dagur Dan Þórhallsson

3 – Birnir Snær Ingason

Birnir Snær var í Val áður en hann gekk í raðir HK.

2 – Valgeir Valgeirsson

1 – Orri Hrafn Kjartansson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjarmaði að Ingvari sem gerði upp á milli Heimis Hallgríms og Arnars

Þjarmaði að Ingvari sem gerði upp á milli Heimis Hallgríms og Arnars
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingur breytti 120 krónum í milljón

Íslendingur breytti 120 krónum í milljón
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jack Wilshere hefði getað farið til Derby í sumar – „Ég talaði við Rooney“

Jack Wilshere hefði getað farið til Derby í sumar – „Ég talaði við Rooney“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eigendur Newcastle í viðræðum við Paulo Fonseca – Eddie Howe og Roberto Martinez einnig orðaðir við félagið

Eigendur Newcastle í viðræðum við Paulo Fonseca – Eddie Howe og Roberto Martinez einnig orðaðir við félagið
433Sport
Í gær

Meint ástkona Icardi stígur fram: Sakar hann um lygar eftir að eiginkonan sagði hann hafa haldið framhjá sér – Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur

Meint ástkona Icardi stígur fram: Sakar hann um lygar eftir að eiginkonan sagði hann hafa haldið framhjá sér – Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur
433Sport
Í gær

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni
433Sport
Í gær

Segir einn leikmann íslenska landsliðsins vera á vörum allra í Danmörku – ,,Hann er góður knattspyrnumaður en klikkaður“

Segir einn leikmann íslenska landsliðsins vera á vörum allra í Danmörku – ,,Hann er góður knattspyrnumaður en klikkaður“
433Sport
Í gær

Þjálfari Bayern fluttur til Þýskalands með sjúkraflugvél

Þjálfari Bayern fluttur til Þýskalands með sjúkraflugvél