fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
433Sport

Henry harður á því að hægt sé að komast að samkomulagi við Kroenke

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 27. september 2021 19:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry hefur undirstrikað við Sky Sports að Daniel Ek, eigandi streymisveitunnar Spotify, sé staðráðinn í því að kaupa Arsenal en að Kroenke fjölskyldan eigi eftir að svara tilboðinu.

Ek, sem var í stúkunni í 3-1 sigri Arsenal á Tottenham á sunnudag, lagði fram 1.8 billjóna punda tilboð í félagið í maí síðastliðnum. Ek er sannfærður um að Kroenke taki boðinu – sem hann telur kostulegt – og hefur fullan stuðning frá Henry og fleiri goðsögnum Arsenal þar á meðal Patrick Vieira og Dennis Bergkamp.

Henry, sem vann fjóra titla með Arsenal á sínum tíma, sagði að það væru engar viðræður á milli aðilana að svo stöddu en er fastur á því að hægt sé að komast að samkomulagi þrátt fyrir að Kroenke hafi áður sagt að félagið er ekki til sölu.

Það þarf einhver að svara hinu megin svo að hægt sé að komast að samkomulagi,“ sagði Henry í samtali við Monday Night Football.

Það hefur ekki gerst ennþá en hann, og við erum komnir til að vera. Svo við skulum sjá hvað gerist. En eins og stendur skulum við njóta sigursins í gær. Það eru engar viðræður í gangi eins og staðan er núna og ég trúi því að þetta verði langt ferli. Ég sagði það síðast þegar ég var gestur í þættinum í maí. En ég veit í raun ekki hvað þetta tekur langan tíma. En við erum komnir til að vera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Það var svona sem stuðningsmenn Liverpool stráðu salti í sár Solskjær

Það var svona sem stuðningsmenn Liverpool stráðu salti í sár Solskjær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiður Smári rýnir í stöðuna hjá gömlum félaga: „Held því miður að þetta sé bara búið“

Eiður Smári rýnir í stöðuna hjá gömlum félaga: „Held því miður að þetta sé bara búið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þessi hegðun Solskjær eftir leik vekur mikla athygli

Þessi hegðun Solskjær eftir leik vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo í sárum og sendir frá sér yfirlýsingu: „Þetta er okkur að kenna“

Ronaldo í sárum og sendir frá sér yfirlýsingu: „Þetta er okkur að kenna“
433Sport
Í gær

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Barcelona brjálaðir – Ráðist á bíl Koeman eftir tapið gegn Real

Stuðningsmenn Barcelona brjálaðir – Ráðist á bíl Koeman eftir tapið gegn Real
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja á Twitter eftir ótrúlegan fyrri hálfleik í stórleiknum

Þetta hafði þjóðin að segja á Twitter eftir ótrúlegan fyrri hálfleik í stórleiknum
433Sport
Í gær

El Clásico: Real Madrid hafði betur eftir spennandi lokamínútur – Slæmt gengi Barcelona heldur áfram

El Clásico: Real Madrid hafði betur eftir spennandi lokamínútur – Slæmt gengi Barcelona heldur áfram