fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Gary Neville vill að leikmenn sjái sjálfir um samfélagsmiðlaaðganga sína

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 27. september 2021 18:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville var allt annað en sáttur eftir að Bruno Fernandes baðst afsökunar á samfélagsmiðlum fyrir að hafa klúðrað vítaspyrnu fyrir Man Utd gegn Aston Villa á laugardag.

United var 1-0 undir í leiknum þegar að liðið fékk vítaspyrnu í uppbótartíma. Bruno Fernandes fór á punktinn og skaut hátt yfir markið og United þurfti að sætta sig við fyrsta tap liðsins í deildinni á tímabilinu. Bruno birti langa stöðuuppfærslu þar sem hann baðst afsökunar en sagði jafnframt að hann yrði reiðubúinn að taka næstu vítaspyrnu liðsins.

Neville var á því að færslan skorti alla einlægni og að hún væri einfaldleg samin af almannatengli.

Aðspurður á Twitter hvort leikmenn ættu að biðjast afsökunar fyrir að klikka á vítaspyrnum sagði United goðsögnin að það væri „skammarlegt!“.

Þeir þurfa að reka almannatenglana sína, tala af einhverri einlægni og vinna sína vinnu. Ég ætla að hafa háttt um þetta á næstu vikum. Þeir eru með alla þessa samskiptastjóra. Þeir eru að búa til persónuleika sem eru ekki til!“ sagði Neville.

Gagnrýni Neville kemur eftir að Phil Foden rak almannatengslateymi sitt fyrr á árinu. City maðurinn var óánægður með teymið eftir að það birti tíst sem gagnrýndi Kylian Mbappe, framherja PSG fyrir leik í Meistaradeildinni.

Ég minntist á þetta fyrir nokkrum vikum síðan að aðgangar séu reknir af samfélagsmiðla fyrirtækjum. Strákarnir þurfa að stjórna aðgöngunum sínum sjálfir! Þín sjálfstæða hugsun og einlægni er í húfi. Þetta er þín rödd, ekki annarra.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Í gær

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar