fbpx
Laugardagur 16.október 2021
433Sport

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Svíþjóð

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 18:08

Sveindís Jane í leik með íslenska landsliðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Rosengard og Kristianstad gerðu 1-1 jafntefli. Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn með Rosengard. Það gerðu þær Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir fyrir Kristianstad einnig.

Rosengard er á toppi deildarinnar með 45 stig, 6 stigum á undan Hacken sem er í öðru sæti.

Kristianstad er í fjórða sæti með 25 stig, 4 stigum á eftir Meistaradeildarsæti.

Örebro sigraði þá AIK, 2-0. Berglind Rós Ágústsdóttir lék allan leikinn fyrir Örebro. Hallbera Guðný Gísladóttir gerði það einnig fyrir AIK. Þá var Cecilía Rán Rúnarsdóttir á varamannabekk Örebro í leiknum.

Örebro er í níunda sæti deildarinnar með 20 stig. AIK er í ellefta og næstneðsta sæti með 13 stig, þó 8 stigum á undan Vaxjö í neðsta sæti. Aðeins eitt lið fellur úr deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Guardiola segist ekki tryggt að Sterling fái fleiri mínútur

Guardiola segist ekki tryggt að Sterling fái fleiri mínútur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Meirihluti stuðningsmanna Tottenham á móti yfirtöku

Meirihluti stuðningsmanna Tottenham á móti yfirtöku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nærmynd af Arnari Gunnlaugssyni – Úr hetju í skúrk og aftur til baka í Fossvogi

Nærmynd af Arnari Gunnlaugssyni – Úr hetju í skúrk og aftur til baka í Fossvogi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnað góðverk Lineker – ,,Ég trúi þessu ekki“

Magnað góðverk Lineker – ,,Ég trúi þessu ekki“
433Sport
Í gær

Heimir Hallgríms fékk símtal úr mjög óvæntri átt

Heimir Hallgríms fékk símtal úr mjög óvæntri átt
433Sport
Í gær

Jón Þór áfram við stjórnvölinn hjá Vestra – Fór ekki í viðræður við önnur félög

Jón Þór áfram við stjórnvölinn hjá Vestra – Fór ekki í viðræður við önnur félög
433Sport
Í gær

Skipuðu honum að fara í skottið á bíl og smygluðu honum inn á æfingasvæðið -,,Vildu ekki að fjölmiðlar myndu komast að þessu“

Skipuðu honum að fara í skottið á bíl og smygluðu honum inn á æfingasvæðið -,,Vildu ekki að fjölmiðlar myndu komast að þessu“
433Sport
Í gær

,,Segið nafnið Guðjohnsen við hvern sem er á Íslandi og viðkomandi er vís til þess að svara með víkingaklappi“

,,Segið nafnið Guðjohnsen við hvern sem er á Íslandi og viðkomandi er vís til þess að svara með víkingaklappi“