fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
433Sport

Segir það hafa komið sér á óvart hvernig Messi hagi sér

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 07:30

Lionel Messi og Antonella Rocuzzo, eiginkona hans. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Achraf Hakimi, bakvörður Paris Saint-Germain, var í viðtali nýlega við franska blaðið L’Equipe. Þar ræddi hann argentíska snillinginn Lionel Messi.

Hakimi og Messi gengu báðir til liðs við PSG í sumar. Hakimi var keyptur frá Inter. Messi kom óvænt frá Barcelona í kjölfar fjárhagsvandræða Katalóníufélagsins.

,,Það kom mér, eins og öllum öðrum, mikið á óvart að Messi skildi fara frá Barca, ég bjóst ekki við því. Þegar ég heyrði að hann væri að koma hingað, hvað get ég sagt? Það var draumur fyrir mig. Ég hef spilað með mörgum frábærum leikmönnum. Ég átti bara eftir að spila með Messi. Ég er stoltur af því að fá að vaxa sem leikmaður með honum,“ sagði Hakimi.

Hakimi sagði einnig að það hafi komið sér á óvart hversu rólegur Messi er.

,,Við tölum sama tungumál svo smám saman erum við að kynnast. Það kom mér á óvart hvernig hann hegðar sér. Hann er rólegur.“ 

Achraf Hakimi. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír kostir á borði United ef Solskjær fær stígvélið í dag

Þrír kostir á borði United ef Solskjær fær stígvélið í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ný tíðindi um stöðu Solskjær – Aflýsti öllu og fundar með Glazer um stöðuna

Ný tíðindi um stöðu Solskjær – Aflýsti öllu og fundar með Glazer um stöðuna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Þór byrjaður að teikna upp næsta hóp – Hausverkurinn heldur áfram

Arnar Þór byrjaður að teikna upp næsta hóp – Hausverkurinn heldur áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir fá sting í hjartað yfir svipbrigðum Ferguson í gær

Margir fá sting í hjartað yfir svipbrigðum Ferguson í gær
433Sport
Í gær

„Þetta er minn versti dagur sem stjóri“

„Þetta er minn versti dagur sem stjóri“
433Sport
Í gær

Leikvangur sem tekur 5000 manns á meðal þess sem finna má í hugmyndum stórhuga KR-inga – ,,Það er ekki eftir neinu að bíða“

Leikvangur sem tekur 5000 manns á meðal þess sem finna má í hugmyndum stórhuga KR-inga – ,,Það er ekki eftir neinu að bíða“