fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
433Sport

La Liga: Öruggur sigur Barcelona

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 16:16

Memphis Depay. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona vann öruggan sigur í La Liga í dag. Levante kom í heimsókn.

Memphis Depay kom Börsungum yfir á 6. mínútu með marki úr vítaspyrnu.

Luuk de Jong bætti við marki á 14. mínútu. Ansu Fati gerði svo þriðja mark Barca og innsiglaði 3-0 sigur í uppbótartíma leiksins.

Barcelona er nú í fimmta sæti deildarinnar með 12 stig eftir sex leiki.

Levante er í sautjánda sæti með aðeins 4 stig eftir sjö leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íhuga það alvarlega að reka Solskjær – Stjórnin fundar

Íhuga það alvarlega að reka Solskjær – Stjórnin fundar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gleymdu að læsa hurðinni – Slagsmál brutust út í Lundúnum í gær

Gleymdu að læsa hurðinni – Slagsmál brutust út í Lundúnum í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn neyðarfundur í gær – Telur að eitthvað gæti gerst á næstu klukkutímum

Enginn neyðarfundur í gær – Telur að eitthvað gæti gerst á næstu klukkutímum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af stórstjörnu að naga tærnar á tvítugri dóttur sinni vekur mikla athygli

Myndband af stórstjörnu að naga tærnar á tvítugri dóttur sinni vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Spænski boltinn: Suarez náði í stig fyrir Atletico gegn toppliðinu

Spænski boltinn: Suarez náði í stig fyrir Atletico gegn toppliðinu
433Sport
Í gær

Ítalski boltinn: Juventus og Inter skildu jöfn

Ítalski boltinn: Juventus og Inter skildu jöfn