fbpx
Föstudagur 22.október 2021
433Sport

Kári í viðtali í hálfleik: Er áhorfandi í dag – ,,Þetta er stórhættuleg forysta“

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 25. september 2021 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er eitt lið á vellinum. Ég er ekki frá því að þetta sé ein okkar besta frammistaða okkar í sumar,“ sagði Kári Árnason, leikmaður Víkings, við Stöð 2 Sport þegar hálfleikur er í leik liðsins gegn Leikni.

Víkingar eru 2-0 yfir gegn Leikni í hálfleik í þessum leik í lokaumferð Pepsi Max-deildarinnar. Endi leikurinn svona verður Víkingur Íslandsmeistari í fyrsta sinn í 30 ár.

Kári er í banni í þessum leik. Hann er því áhorfandi á leiknum í dag og er ekki sérlega hrifinn af því. ,,Það er hrikalegt,“ sagði Kári um það að þurfa að horfa á leikinn í dag en ekki spila hann.

Kári var mjög ánægður með fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum.

,,Halldór Smári er búinn að vera rosalega agressívur, vinnur boltann í hvert skipti sem þeir spila upp á senterinn. Sölvi stendur alltaf fyrir sínu. Það er yndislegt að sjá þessa stráka springa út undir pressu.“ 

Hann varar stuðningsmenn Víkings þó við því að tveggja marka forysta geti reynst hættuleg.

,,Ég vil ekki sjá neitt kæruleysi, þetta er stórhættuleg forysta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjarmaði að Ingvari sem gerði upp á milli Heimis Hallgríms og Arnars

Þjarmaði að Ingvari sem gerði upp á milli Heimis Hallgríms og Arnars
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingur breytti 120 krónum í milljón

Íslendingur breytti 120 krónum í milljón
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jack Wilshere hefði getað farið til Derby í sumar – „Ég talaði við Rooney“

Jack Wilshere hefði getað farið til Derby í sumar – „Ég talaði við Rooney“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eigendur Newcastle í viðræðum við Paulo Fonseca – Eddie Howe og Roberto Martinez einnig orðaðir við félagið

Eigendur Newcastle í viðræðum við Paulo Fonseca – Eddie Howe og Roberto Martinez einnig orðaðir við félagið
433Sport
Í gær

Meint ástkona Icardi stígur fram: Sakar hann um lygar eftir að eiginkonan sagði hann hafa haldið framhjá sér – Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur

Meint ástkona Icardi stígur fram: Sakar hann um lygar eftir að eiginkonan sagði hann hafa haldið framhjá sér – Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur
433Sport
Í gær

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni
433Sport
Í gær

Segir einn leikmann íslenska landsliðsins vera á vörum allra í Danmörku – ,,Hann er góður knattspyrnumaður en klikkaður“

Segir einn leikmann íslenska landsliðsins vera á vörum allra í Danmörku – ,,Hann er góður knattspyrnumaður en klikkaður“
433Sport
Í gær

Þjálfari Bayern fluttur til Þýskalands með sjúkraflugvél

Þjálfari Bayern fluttur til Þýskalands með sjúkraflugvél