fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
433Sport

Bundesliga: Tíu leikmenn Dortmund töpuðu

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 25. september 2021 19:03

Denis Zakaria fagnar marki sínu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Mönchengladbach vann 1-0 sigur á Dortmund í þýsku Bundesligunni í kvöld.

Denis Zakaria kom Gladbach yfir á 37. mínútu. Skömmu síðar fékk Mahmoud Dahoud, leikmaður Dortmund, sitt annað gula spjald og gestirnir orðnir manni færri.

Tíu leikmönnum Dortmund tókst ekki að jafna í seinni hálfleik. Heimamenn sóttu sterk 3 stig.

Dortmund er í fjórða sæti deildarinnar með 12 stig eftir sex leiki.

Gladbach er með 7 stig, einnig eftir sex leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír kostir á borði United ef Solskjær fær stígvélið í dag

Þrír kostir á borði United ef Solskjær fær stígvélið í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ný tíðindi um stöðu Solskjær – Aflýsti öllu og fundar með Glazer um stöðuna

Ný tíðindi um stöðu Solskjær – Aflýsti öllu og fundar með Glazer um stöðuna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Þór byrjaður að teikna upp næsta hóp – Hausverkurinn heldur áfram

Arnar Þór byrjaður að teikna upp næsta hóp – Hausverkurinn heldur áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir fá sting í hjartað yfir svipbrigðum Ferguson í gær

Margir fá sting í hjartað yfir svipbrigðum Ferguson í gær
433Sport
Í gær

„Þetta er minn versti dagur sem stjóri“

„Þetta er minn versti dagur sem stjóri“
433Sport
Í gær

Leikvangur sem tekur 5000 manns á meðal þess sem finna má í hugmyndum stórhuga KR-inga – ,,Það er ekki eftir neinu að bíða“

Leikvangur sem tekur 5000 manns á meðal þess sem finna má í hugmyndum stórhuga KR-inga – ,,Það er ekki eftir neinu að bíða“