fbpx
Laugardagur 28.maí 2022
433Sport

Lengjudeild karla: Vestri og Kórdrengir lokuðu deildinni með markajafntefli – Svona er lokaniðurstaðan í deildinni

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 24. september 2021 18:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasti leikur tímabilsins í Lengjudeild karla fór fram í kvöld. Þar mættust Vestri og Kórdrengir á Ísafirði. Leiknum, sem hafði lítið að segja um lokaniðurstöðuna í deildinni, lauk með markajafntefli.

Alex Freyr Hilmarsson kom Kórdrengjum yfir á 11. mínútu. Axel Freyr Harðarsson tvöfaldaði svo forystu þeirra um tíu mínútum síðar.

Eftir hálftíma leik minnkaði Martin Montipo muninn fyrir heimamenn. Pétur Bjarnason jafnaði svo fyrir þá rétt fyrir hálfleik.

Leonard Sigurðsson skoraði svo það sem virtist ætla að verða sigurmark Kórdrengja á 74. mínútu.

Nacho Gil tókst þó að jafna fyrir Vestra í uppbótartíma, lokatölur 3-3.

Lokaniðurstaða Lengjudeildar karla 2021

1. Fram – 58 stig

2. ÍBV – 47 stig

3. Fjölnir – 42 stig

4. Kórdrengir – 39 stig

5. Vestri – 36 stig

6. Grótta – 35 stig

7. Grindavík – 26 stig

8. Selfoss – 24 stig

9. Þór – 23 stig

10. Afturelding – 23 stig

11. Þróttur R. – 14 stig

12. Víkingur Ó. – 8 stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Port Vale komst upp í C-deild – Fyrrum leikmaður Man Utd á skotskónum

Port Vale komst upp í C-deild – Fyrrum leikmaður Man Utd á skotskónum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Ef peningar eru að fara stjórna ferðinni þá er allt upp á borðum“

„Ef peningar eru að fara stjórna ferðinni þá er allt upp á borðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjarnan í góðum gír í sumarfríinu eftir að hafa fengið meira en 16 milljarða í vasann

Sjáðu myndirnar: Stjarnan í góðum gír í sumarfríinu eftir að hafa fengið meira en 16 milljarða í vasann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hjörvar hefði viljað sjá Arnar velja Þorleif – „Thor son of Odinn, eins og kaninn kallar hann“

Hjörvar hefði viljað sjá Arnar velja Þorleif – „Thor son of Odinn, eins og kaninn kallar hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt breyttist hjá fáklædda Íslandsvininum eftir að hún braut reglurnar fyrir framan tugi þúsunda

Allt breyttist hjá fáklædda Íslandsvininum eftir að hún braut reglurnar fyrir framan tugi þúsunda