fbpx
Miðvikudagur 27.október 2021
433Sport

Lengjudeild karla: Vestri og Kórdrengir lokuðu deildinni með markajafntefli – Svona er lokaniðurstaðan í deildinni

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 24. september 2021 18:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasti leikur tímabilsins í Lengjudeild karla fór fram í kvöld. Þar mættust Vestri og Kórdrengir á Ísafirði. Leiknum, sem hafði lítið að segja um lokaniðurstöðuna í deildinni, lauk með markajafntefli.

Alex Freyr Hilmarsson kom Kórdrengjum yfir á 11. mínútu. Axel Freyr Harðarsson tvöfaldaði svo forystu þeirra um tíu mínútum síðar.

Eftir hálftíma leik minnkaði Martin Montipo muninn fyrir heimamenn. Pétur Bjarnason jafnaði svo fyrir þá rétt fyrir hálfleik.

Leonard Sigurðsson skoraði svo það sem virtist ætla að verða sigurmark Kórdrengja á 74. mínútu.

Nacho Gil tókst þó að jafna fyrir Vestra í uppbótartíma, lokatölur 3-3.

Lokaniðurstaða Lengjudeildar karla 2021

1. Fram – 58 stig

2. ÍBV – 47 stig

3. Fjölnir – 42 stig

4. Kórdrengir – 39 stig

5. Vestri – 36 stig

6. Grótta – 35 stig

7. Grindavík – 26 stig

8. Selfoss – 24 stig

9. Þór – 23 stig

10. Afturelding – 23 stig

11. Þróttur R. – 14 stig

12. Víkingur Ó. – 8 stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Ævintýri í Breiðholti – Birgir ræðir tímamótasamning

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Ævintýri í Breiðholti – Birgir ræðir tímamótasamning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

„Ronaldo hefur aldrei átt jafn mikið skilið að vinna gullboltann og í ár“

„Ronaldo hefur aldrei átt jafn mikið skilið að vinna gullboltann og í ár“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leiknismenn horfa til Hannesar – ,,Væri mjög heimskulegt ef við myndum ekki tékka á besta markmanni landsins“

Leiknismenn horfa til Hannesar – ,,Væri mjög heimskulegt ef við myndum ekki tékka á besta markmanni landsins“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron Jó fer til Vals – Hafnaði fjölda liða

Aron Jó fer til Vals – Hafnaði fjölda liða